Thursday, September 04, 2008

The Gloves Are Off

Mogginnn reynir í dag að bera í bætifláka fyrir staglið sem rakið er hér að neðan. Arnar Eggert kastar svo hanskanum í umsögn um plötu David Byrne og Brian Eno.

Gott og vel. Í hvert sinn sem sem ég kem auga á orðið dægilegt í skrifum Morgunblaðsins ætla ég að bæta um betur með því að lauma orðinu sprúðlandi að á síðum Fréttablaðsins.

Þetta er rétt að byrja... og gæti orðið ljótt.