Sunday, February 08, 2009

Hryðjuverka- og umsáturslögum beitt gegn mótmælendum

Vefritið Nei birtir íslenska þýðingu á grein í Guardian um hvernig hryðjuverkalögum er beitt í sívaxandi mæli til að taka á mótmælendum. Hér er önnur grein af Guardian, eftir George Monbiot, um hvernig lög, sem sett voru til að vernda fórnarlömb umseta (e. "stalkers", skárri þýðingu hef ég ekki heyrt) eru nú notuð til að klekkja á mótmælendum.