Tuesday, April 21, 2009

Sköpunarkenningin

Á framboðsfundi fyrir stuttu lagði Illugi Gunnarsson áherslu á að stjórnmálamenn sköpuðu ekki störf, þeir gætu eingöngu lagt grunninn að hagstæðu umhverfi þar sem störf verða til. Í gær sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir um að það þyrfti að skapa störf í Suðurkjördæmi. Er Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í afstöðu sinni til sköpun starfa?