Monday, May 07, 2007

Bréf til blaðsins

Viku fyrir kosningar er tjáningarfrelsið klárlega einn af ókostum lýðræðisins. Þótt þau séu andstæður virðast alltof margir rugla saman hugtökunum frelsi og skylda.

Skoðanafrelsi er dásamlegt en réttur fólks til að halda skoðunum sínum fyrir sjálft sig er vannýttur.

Wednesday, May 02, 2007

u

Á lyklaborðið sem ég slæ á vantar hnappinn á bókstafinn u. Hvað ætti ég svo sem að gera við u?

Tuesday, May 01, 2007

Skóggangi lokið

Jæja, á maður að fara að gera eitthvað við þetta?